33. fundur 15. maí 2019 kl. 16:30 - 17:27 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Anna Margrét Jónsdóttir formaður
  • Valgerður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Agnar Logi Eiríksson aðalmaður
  • Arnrún Bára Finnsdóttir varamaður
Fundargerð ritaði: Anna Margrét Jónsdóttir formaður
Dagskrá

1.Starfsmannamál Blönduskóla

1705002

Fimm umsóknir bárust um stöðu deildastjóra stoðþjónustu.
Listi umsækenda.
Anton Scheel
Sonja Dröfn Helgadóttir
Hjördís Kvaran Einarsdóttir
Elsa Ísfold Arnórsdóttir
Ágústa Hrönn Óskarsdóttir
Skólastjóri mælir með ráðningu Ágústu Hrannar Óskarsdóttir.
Ein umsókn barst um stöðu forstöðumans skóladagheimilis. Umsækjandi var Hulda Birna Vignisdóttir og mælir skólastjóri með ráðningu hennar.
Tvær umsóknir bárust um stöðu þroskaþjálfa, annar umsækjandi uppfyllti ekki menntunarkröfur. Skólastjóri mælir með ráðningu á Snædísi S Aðalbjörnsdóttir.
Fræðslunefnd samþykkir tillögur skólastjóra á ráðningum.

2.Skóladagatal Barnabæjar

1903017

Leikskólastjóri kynnti skóladagatal Barnabæjar fyrir næsta skólaár. Fræðslunefnd samþykktir skóladagatal.

Fundi slitið - kl. 17:27.

Getum við bætt efni þessarar síðu?