24. fundur 01. ágúst 2017 kl. 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Helgi Haraldsson aðalmaður
  • Anna Margrét Jónsdóttir aðalmaður
  • Erla Ísafold Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varamaður
  • Guðmundur Sigurjónsson varamaður
Starfsmenn
  • Þórdís Hauksdóttir fræðslustjóri
Fundargerð ritaði: Kristín Ingibjörg Lárusdóttir formaður
Dagskrá

1.Ráðning leikskólastjóra

1707028

Fyrir fundinum lágu tvær umsóknir um starf leikskólastjóra Barnabæjar til eins árs.
Umsækjendur voru Sigríður Helga Sigurðardóttir og Ragna Fanney Gunnarsdóttir.
Báðir umsækjendur komu í viðtal hjá nefndinni og var það mat nefndarinnar að báðar væru mjög hæfar í starfið.
Niðurstaða nefndarinnar var að mæla með því að ráða Rögnu Fanneyju Gunnarsdóttur í starfið. Helgi Haraldsson sat hjá.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni þessarar síðu?