24. fundur
01. ágúst 2017 kl. 17:00
í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
- Helgi Haraldsson aðalmaður
- Anna Margrét Jónsdóttir aðalmaður
- Erla Ísafold Sigurðardóttir aðalmaður
- Guðmundur Haukur Jakobsson varamaður
- Guðmundur Sigurjónsson varamaður
Starfsmenn
- Þórdís Hauksdóttir fræðslustjóri
Fundargerð ritaði:
Kristín Ingibjörg Lárusdóttir
formaður
Dagskrá
1.Ráðning leikskólastjóra
1707028
Fundi slitið.
Umsækjendur voru Sigríður Helga Sigurðardóttir og Ragna Fanney Gunnarsdóttir.
Báðir umsækjendur komu í viðtal hjá nefndinni og var það mat nefndarinnar að báðar væru mjög hæfar í starfið.
Niðurstaða nefndarinnar var að mæla með því að ráða Rögnu Fanneyju Gunnarsdóttur í starfið. Helgi Haraldsson sat hjá.