104. fundur 23. apríl 2025 kl. 13:00 - 14:35 á fundarstað 1
Nefndarmenn
  • Auðunn Steinn Sigurðsson formaður
  • Ragnhildur Haraldsdóttir aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Jón Gíslason áheyrnarfulltrúi
  • Sverrir Þór Sverrisson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
  • Magnús Sigurjónsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson
Dagskrá
Formaður óskaði eftir breytingum á dagskrá. Liður 1 verði liður 8 og liður 1 bætist við Umsögn frá nefndarsviði Alþingis.

1.Umsögn um 271. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

2504035

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar 271. mál - Stefnur og aðgerðaáætlanir á sviði húsnæðis- og skipulagsmála, samgöngu og byggðamála (stefnumörkun).
Sveitarstjóra falið að senda inn umsögn samkvæmt umræðum fundarins.

2.Reglur um hunda- og kattahald í Húnabyggð

2504024

Reglur um hunda- og kattahald í Húnabyggð
Byggðarráð samþykkir nýjar reglur um hunda- og kattarhald í Húnabyggð og vísar málinu til staðfestingar sveitarstjórnar.

3.Fundargerð aðalfundar Norðurár bs.

2504029

Fundargerð aðalfundar Norðurár bs. frá 28. mars 2025
Lagt fram til kynningar

4.Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2025

2504030

Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2025
Lagt fram til kynningar en athygli er vakin á því að verkefnið „Láttu þér og öðrum líða vel“ sem er samstarfsverkefni Húnaskóla (5. og 6. bekkur), félagsmiðstöðvar og Umf. Hvatar fékk 700.000kr. styrk.

5.Fyrirspurn vegna Refils

2504031

Fyrirspurn frá Jóhönnu Erlu Pálmadóttur
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til Atvinnu- og menningarnefndar til frekari úrvinnslu.

6.Fundargerðir 81-83. fundar stjórnar

2504032

Fundargerðir 81-83. fundar stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga
Lagt fram til kynningar

7.Niðurstöður að loknu kynningarferli á máli nr. 02422023

2504033

Niðurstöður að loknu kynningarferli á máli nr. 0242/2023
Vísað til Skipulags- og samgöngunefndar

8.Félagsþjónusta Húnabyggðar

2504034

Félagsþjónusta Húnabyggðar
Sara Lind Kristjánsdóttir félagsmálastjóri mætti á fundinn undir þessum lið. Rætt var um útfærslu um kaup og keyrslu matarbakka í dreifbýli.

Fundi slitið - kl. 14:35.

Getum við bætt efni þessarar síðu?