46. fundur 23. nóvember 2023 kl. 15:00 - 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Auðunn Steinn Sigurðsson formaður
  • Birgir Þór Haraldsson varamaður
    Aðalmaður: Ragnhildur Haraldsdóttir
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Jón Gíslason áheyrnarfulltrúi
  • Sverrir Þór Sverrisson áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
  • Magnús Sigurjónsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson
Dagskrá

1.Skagabyggð - umsókn um skólavist utan lögheimils sveitarfélags

2308026

Erindi frá Skagabyggð er varðar umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
Byggðarráð samþykkir erindið. Fært í trúnaðarbók.

2.Meistaraflokksráð Kormáks Hvatar - Nafn Blönduósvallar

2311421

Erindi frá Björgvini Brynjólfssyni formanni meistaraflokksráðs Kormáks/Hvatar er varðar að framselja nafnarétt Blönduósvallar til styrktar starfi meistaraflokks.
Erindinu er vísað til umfjöllunar í Íþrótta-, tómstunda- og lýðheilsunefndar

3.Brunavarnir - Aðstoð slökkviliðs við almannavarnir og Grindavík

2311425

Erindi frá BAH er varðar aðstoð við almannavarnir og Grindavík
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið, eins og fram kemur í bréfi slökkviliðsstjóra er þessi vinna greidd af Almannavörnum. Slökkviliðsstjóra falið að vinna málið áfram. Byggðarráð leggur áherslu á að öryggis á svæðinu sé tryggt á meðan.

4.Móttaka úrgangs og farmleifa

2311424

Erindi frá Umhverfisstofnun - Bréf og skýrsla er varðar móttöku úrgagns og farmleifa frá skipum
Lagt fram til kynningar. Engin frávik komu fram sem falla undir umfang eftirlitsins og gerði Umhverfisstofnun því engar athugasemdir.

5.Fundargerðir fagráðs málefna fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra

2311422

Fundargerðir fagráðs um málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra
Lagt fram til kynningar

6.Fundargerðir fagráðs Barnaverndarþjónustu Mið-Norðurlands

2311423

Fundargerðir fagráðs Barnaverndarþjónustu á Mið Norðurlandi
Lagt fram til kynningar

7.Hafnasamband Íslands - Fundargerð 458. fundar stjórnar

2311426

Fundargerð 458.fundar stjórnar Hafnasamband Íslands
Lagt fram til kynningar

8.Fundargerð 937. fundar stjórnar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

2311427

Fundargerð 937. fundar stjórnar Samband íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar

9.Fjárhagsáætlun 2024

2310024

Fjárhagsáætlun 2024
Vinna við fjárhagsáætlun 2024. Unnið áfram með uppfærðar upplúsingar, gjaldskrár, aðgerðir vegna núverandi stöðu ásamt fjárfestingum 2024

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?