Dagskrá
1.Barna- og menntamálaráðuneytið - Beiðni um umsögn landshlutasamtaka sveitarfélaga um svæðisbundið samráð sveitarfélaga í þágu farsældar barna
2307005
Erindi frá Barna- og menntamálaráðuneytinu. Beiðni um umsögn landshlutasamtaka sveitarfélaga um svæðisbundið samráðsveitarfélaga í þágu farsældar barna
Lagt fram til kynningar
2.Húnabyggð - Sala eigna
2301007
Sala eigna að Skúlabraut 21 og 41.
Byggðarráð samþykkir að setja í söluferli íbúðina Skúlabraut 21 ásett verð sé 32.500.000.
Byggðarráð samþykkir að setja í söluferli íbúðina Skúlabraut 41 ásett verð sé 28.000.000.
Byggðarráð samþykkir að setja í söluferli íbúðina Skúlabraut 41 ásett verð sé 28.000.000.
3.Skólaakstur útboð
2302024
Niðurstaða útboðs á skólaakstri.
Sveitarstjóri kynnti niðurstöður útboðs á skólaakstri fyrir Húnaskóla 2023-2026.
Leiðirnar eru sex og voru lægstbjóðendur eftirfarandi:
Leið 1 - Refasveit - GN ehf.
Leið 2 - Svartárdalur - Langidalur - Víðir Már Gíslason
Leið 3 - Blöndudalur - Svínvetningabraut - GN ehf.
Leið 4 - Stóridalur - Svínadalur - Kaldakinn - Auðunn Þór Húnfjörð
Leið 5 - Vatnsdalur - Þing - Spenar ehf.
Leið 6 - Uppsalir - Þing - Árholt - Spenar ehf.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga til samninga við ofangreinda.
Leiðirnar eru sex og voru lægstbjóðendur eftirfarandi:
Leið 1 - Refasveit - GN ehf.
Leið 2 - Svartárdalur - Langidalur - Víðir Már Gíslason
Leið 3 - Blöndudalur - Svínvetningabraut - GN ehf.
Leið 4 - Stóridalur - Svínadalur - Kaldakinn - Auðunn Þór Húnfjörð
Leið 5 - Vatnsdalur - Þing - Spenar ehf.
Leið 6 - Uppsalir - Þing - Árholt - Spenar ehf.
Byggðarráð felur sveitarstjóra að ganga til samninga við ofangreinda.
4.Sýslumaðurinn - Umsagnarbeiðni vegna tækisfærisleyfi - Krútt
2307008
Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra er varðar umsögn um tækifærisleyfi - Krútt Viðburðarhús frá 18:00-22:00 föstudaginn 14. júlí og 18:00-22:00 laugardaginn 15. júlí.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.
5.Sýslumaðurinn - Umsagnarbeiðni vegna gistileyfi - Gamla kirkjan
2307009
Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra er varðar umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis til rekstur gististaðar í flokknum II-C, fyrir ,,Gamla kirkjan"
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.
6.Sýslumaðurinn - Umsagnarbeiðni vegna gistileyfi - Brekkukot
2307010
Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra er varðar umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis til rekstur gististaðar í flokknum, fyrir II H Brekkukot Cottage
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.
7.Sýslumaðurinn - Umsagnarbeiðni vegna gistileyfi -Enni
2307011
Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra er varðar umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis til rekstur gististaðar í flokknum II C, fyrir Enni
ZAL vék af fundi undir þessum lið.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.
8.Norðurá - Fundagerð 111. fundar stjórnar
2307006
Fundargerð 111. fundar stjórnar Norðurár bs.
Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 15:00.