34. fundur 20. júlí 2023 kl. 15:00 - 15:45 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Auðunn Steinn Sigurðsson formaður
  • Ragnhildur Haraldsdóttir aðalmaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varamaður
    Aðalmaður: Zophonías Ari Lárusson
  • Jón Gíslason áheyrnarfulltrúi
  • Edda Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Magnús Sigurjónsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson embættismaður
Dagskrá

1.Heilbriðgiseftirlit Norðurlands vestra - Lokaskýrlsa vegna tjaldsvæðis

2307015

Lokaskýrsla Heilbrigðiseftirlists Norðurlands vestra - Tjaldsvæðið á Blönduósi
Lagt fram til kynningar

2.Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - Umsagnarbeiðni - Krútt viðburðarhús

2307020

Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra er varðar umsagnarbeiðni vegna Tækifærisleyfis - Krútt viðburðarhús
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.

3.Sýslumaðurinn - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfi - Hótel Blönduós - Apótek

2307021

Erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra er varðar umsagnarbeiðni vegna Rekstrarleyfis - Hótel Blönduós ehf. Apótek.
Byggðarráð veitir jákvæða umsögn um erindið fyrir sitt leyti.

4.Sagaz - Atvinnuhættir og menning

2307022

Erindi frá Sagaz er varðar útgáfu í riti og stafrænu formi - Íslands atvinnuhættir og menning
Lagt fram til kynningar.

5.Erindi frá USAH vegna umsóknar um Landsmót 50+ 2025

2307019

Erindi frá USAH vegna umsóknar um að halda Landsmót 50+ Blönduósi 2025
Byggðarráð styður umsókn USAH um að vera mótshaldari fyrir Landsmót UMFÍ 50 , sumarið 2025.

6.Erindi frá Íslandsstofu - Vinnustofa um útflutningstækifæri á Norðurlandi vestra

2307018

Erindi frá Íslandsstofu er varðar vinnustofu um útflutningstækifæri á Norðurlandi vestra.
Lagt fram til kynningar.

7.Húnabyggð - Sala eigna

2301007

Sala eigna Húnabyggðar
Byggðarráð samþykkir að hafa Skúlabraut 41 áfram í eigu sveitarfélagsins. Byggðarráð samþykkir að Skúlabraut 33 fari í söluferli.

8.Hafnasamband Íslands - Fundargerð 454. fundar stjórnar

2307016

Fundargerð 454. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Lagt fram til kynningar

9.Fundargerð 931. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga

2307017

Fundargerð 931. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 15:45.

Getum við bætt efni þessarar síðu?