Dagskrá
1.Börn á flótta
2212016
Erindi frá fræðslustjóra er varðar börn á flótta
Byggðarráð felur sveitarstjóra að vinna málið áfram.
2.Styrkur til framhaldsskólanema
2212005
Reglur um námstyrki
Námsstyrkir eru 60.000kr. á hverja önn og eru eingöngu veittir ungu fólki í viðurkenndu framhaldsnámi. Námsstyrkir eru greiddir út eftir hverja önn að staðfestri skólavist. Aldur styrkþega miðast við 22 ára og miðast við það ár sem viðkomandi verður 22 ára, ekki síðar og eigi lögheimili í sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
3.Skipan Félagsmálaráðs
2212014
Skipan Félagsmálaráðs
Byggðarráð leggur til að aðalmenn í Félagsmálaráði séu:
Ásdís Adda Ólafsdóttir, Þorbjörg Bjarnadóttir og Lee Ann Maginnis
Samþykkt samhljóða.
Ásdís Adda Ólafsdóttir, Þorbjörg Bjarnadóttir og Lee Ann Maginnis
Samþykkt samhljóða.
4.Erindisbréf
2211009
Erindisbréf Húnabyggðar
Byggðarráð fór yfir erindisbréf Húnabyggðar. Sveitarsjóra falið að klára þessa vinnu.
5.Samningur við sjálfseignarstofnun Grímstungu- og Haukagilsheiða
2212015
Samningur við Sjálfseignarstofnun Grímstungu- og Haukagilsheiða
Sveitarstjóra falið að vinna málið áfram.
6.Bréf frá barnaverndarþjónustu og umdæmisráði
2212021
Erindi frá Innviðarráðuneyti og Barna- og menntamálaráðuneyti. Bréf frá barnaverndarþjónustu og umdæmisráði
Lagt fram til kynningar
7.Félags- og skólaþjónustan - Fundargerð og fjárhagsáætlun
2212017
Fundrgerð stjórnar Félags- og skólaþjónustu frá 14. desember sl. auk fjárhagsáætlunar
Lagt fram til kynningar
8.Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerð 915. fundar
2212018
Fundargerð 915. fundi stjórnar SÍS frá 25. nóvember 2022
Lagt fram til kynningar
9.SSNV - Fundargerð 87. fundar stjórnar
2212020
Fundrgerð 87. fundar stjórnar SSNV frá 6. desmeber sl.
Lagt fram til kynningar
10.Hafnarsamband Íslands - Fundargerð 447. fundar stjórnar
2212019
Fundargerð 447. fundar Hafnarsambands Íslands frá 18. nóvember sl.
Lagt fram til kynningar
Fundi slitið - kl. 16:15.