18. fundur 08. desember 2022 kl. 15:00 - 18:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Auðunn Steinn Sigurðsson formaður
  • Ragnhildur Haraldsdóttir aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Jón Gíslason áheyrnarfulltrúi
  • Edda Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Friðrik Halldór Brynjólfsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Magnús Sigurjónsson ritari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá
Formaður byggðarráðs bar upp tillögu að breytingu á dagskrá þar sem liður 1-4 verða teknir af dagskrá og færast til næsta fundar byggðarráðs. Samþykkt samhljóða.

1.Fjárhagsáætlun 2023

2208010

Vinna við fjárhagsáætlun 2023
Yfirferð á fjárhagsáætlunargerð 2023. Jón Ari Stefánsson frá KPMG mætti á fundinn og fór yfir fjárhagsáætlun 2023 og kynnti þær breytingar sem gerðar hafa verið frá fyrri umræðu og áhrif á niðurstöðu.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?