14. fundur 21. nóvember 2022 kl. 15:00 - 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Auðunn Steinn Sigurðsson formaður
  • Birgir Þór Haraldsson varamaður
    Aðalmaður: Ragnhildur Haraldsdóttir
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Jón Gíslason áheyrnarfulltrúi
  • Edda Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
  • Friðrik Halldór Brynjólfsson skrifstofu- og fjármálastjóri
  • Magnús Sigurjónsson ritari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2023

2208010

Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2023
Vinna við fjárhagsáætlun 2023. Friðrik fjármálstjóri Húnabyggðar fór yfir eftirfarandi er varðar fjárhagsáætlun 2023. Fasteignagjöld, laun og sölu eigna. Magnús fór yfir styrki og samninga sem Blönduósbær og Húnavatnshreppur voru með með tilliti til fjárhagsáætlunar næsta árs.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?