12. fundur 15. nóvember 2022 kl. 15:00 - 17:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Auðunn Steinn Sigurðsson formaður
  • Ragnhildur Haraldsdóttir aðalmaður
  • Zophonías Ari Lárusson aðalmaður
  • Berglind Hlín Baldursdóttir varamaður
    Aðalmaður: Jón Gíslason
  • Edda Brynleifsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Pétur Arason sveitarstjóri Húnabyggðar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2023

2208010

Fjárhagsáætlun Húnabyggðar 2023 - fyrsta umræða
Stefna og sýn fyrir áherslur í fjárhagsáætlun 2023 rædd og skilgreind.

Fundi slitið - kl. 17:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?