178. fundur 08. desember 2020 kl. 17:00 - 19:15 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson varaformaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Sigrún Hauksdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2021

2010009

Unnið að fjárhagsáætlun 2021
Unnið að fjárhagsáætlun 2021
Byggðaráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun með þremur atkvæðum og er henni vísað til seinni umræðu í sveitarstjórn.

2.Gjaldskrár Blönduósbæjar 2021

1912003

Gjaldskrá Byggingarfulltrúa
Byggðaráð samþykkir breytta gjaldskrá Byggingarfulltrúa og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar

3.Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - Beiðni um afskriftir

2004018

Erindi frá Sýslumanninninum á Norðurlandi vestra er varðar afskriftir
Afskriftabeiðni frá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra, samtals 675.025 krónur vegna þing- og sveitarsjóðsgjalda. Fært í trúnaðarbók. Samþykkt með þremur atkvæðum

4.Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga - Samstarf og styrkbeiðni

2004024

Erindi frá Páli Ingþóri Kristinssyni formanni Skógræktarfélags Austur-Húnavatnssýslu er varðar samstarf og styrkbeiðni
Vísað til fjárhagsáætlunar 2021

5.Hagstofa Íslands - manntal og húsnæðistal

2012003

Erindi frá Hagstofu Íslands er varðar manntal og húsnæðistal
Lagt fram til kynningar

6.SSNV - fundargerð 61. fundar stjórnar frá 1. desember 2020

2012002

Fundargerð 61.fundar stjórnar SSNV frá 1. desember 2020
Lagt fram til kynningar

Fundi slitið - kl. 19:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?