168. fundur 31. júlí 2020 kl. 12:15 - 13:20 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Sigurgeir Þór Jónasson aðalmaður
  • Gunnar Tr. Halldórsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Valdimar O. Hermannsson sveitarstjóri
  • Magnús Sigurjónsson ritari
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson Ritari
Dagskrá

1.Skólaaskstur - Útboð skólaaksturs - fundargerð

2007012

Fyrir fundinum liggur fundargerð frá 28. júlí sl. er varðar útboð vegna skólaaksturs fyrir skólaárin 2020-2021, 2021-2022 og 2022-2023
Byggðaráð fór yfir forsendur útboðsins og minnispunkta sveitarstjóra, þar sem meðal annars var gert grein fyrir hertum kröfum sem gerðar eru til skólaaksturs og samanburð við önnur sveitarfélög. Þá hafði skólastjóri Blönduskóla verið upplýstur um þau tilboð sem lágu fyrir og samþykkt fyrir sitt leyti. Eftir miklar umræður og skoðun á möguleikum þá var samþykkt að ganga til samnninga við GN ehf., kt: 621216-0740, c/o Jón Ragnar Gíslasson, kt: 110172-3469 um skólaakstur fyrir Blönduósbæ til næstu ára og sveitarstjóra og forstöðumanni eigna- og framkvæmdasviðs falið að ganga frá samningi þar um.

Fundi slitið - kl. 13:20.

Getum við bætt efni þessarar síðu?