Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2020 - fyrri umræða
1911022
2.Viðauki II við fjárhagsáætlun 2019
1911023
Byggðaráð samþykkir Viðauka 2 sem byggir á útkomuspá fyrir árið 2019, samþykktum byggðaráðs og sveitarstjórnar á árinu 2019 auk viðaukaáætlana frá Brunavörnum A-Hún og Tónlistarskóla A-Hún og vísar til sveitarstjórnar til staðfestingar.
Hækkun á framlögum frá jöfnunarsjóði eru áætlaðar 36.050.000 kr
Fjármagn til ferðaþjónustu fatlaðra er 3.000.00
Viðauki við fjárhagsáætlun Brunavarna A-Hún er 8.054.000
Keypt var Gamla KH húsið sem hefur áhrif til lækkunar um 519.000
Viðauki við fjárhagsáætlun Tónlistarskóla A-Hún 3.630.000
Rekstarniðurstaða ársins 2019 er áætluð 11.313.000
Innrileiga v. Ennis hefur áhrif milli málaflokka.
Hækkun fjárfestingaráætlunar er 71.268.000 og munar þar mest um u.þ.b. 60 milljóna aukningu v. skólabyggingar og u.þ.b. 10 milljónir í veitum.
Sigrún vék af fundi kl. 16:36
Hækkun á framlögum frá jöfnunarsjóði eru áætlaðar 36.050.000 kr
Fjármagn til ferðaþjónustu fatlaðra er 3.000.00
Viðauki við fjárhagsáætlun Brunavarna A-Hún er 8.054.000
Keypt var Gamla KH húsið sem hefur áhrif til lækkunar um 519.000
Viðauki við fjárhagsáætlun Tónlistarskóla A-Hún 3.630.000
Rekstarniðurstaða ársins 2019 er áætluð 11.313.000
Innrileiga v. Ennis hefur áhrif milli málaflokka.
Hækkun fjárfestingaráætlunar er 71.268.000 og munar þar mest um u.þ.b. 60 milljóna aukningu v. skólabyggingar og u.þ.b. 10 milljónir í veitum.
Sigrún vék af fundi kl. 16:36
3.Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - Mál nr. SRN17040840
1911021
Lagt fram til kynningar.
4.Rauði Krossinn - Karlar í skúrum
1911020
Verkefnið Karlar í skúrnum er opið öllum karlmönnum eldri en 18 ára eða svo lengi sem húsnæði leyfir. Starfið byggist á grunvallarhugsjónum Rauða kross hreyfingarinnar þar sem bannað er að útiloka fólk sökum uppruna, stjórnmálaskoðana, fötlunar eða þjóðernis og ekki er haft áfengi við hönd í skúrnum.
Lagt fram til kynningar.
5.Veiðifélag Blöndu og Svatrár - fundargerðir
1909024
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár 24.11.2019.
Lögð fram til kynnningar.
Fundi slitið - kl. 16:44.
Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar fyrir árið 2020 ásamt þriggja ára áætlun er vísað til fyrri umræðu sveitarstjórnar.