Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2019
1809010
2.Landgræðsla ríkisins - beiðni um styrk til samstarfsverkefnisins Bændur græða landið vegna ársins 2018
1811008
Frá árinu 1990 hefur Landgræðsla ríkisins verið í samstarfi við fjölmarga bændur um uppgræðslu á gróðursnauðum svæðum í heimalöndum þeirra í verkefninu "Bændur græða landið".
Í Blönduósbæ voru 5 þátttakendur í verkefninu árið 2018. Þeir báru 10,8 tonn af áburði á um 55 hektara lands.
Landgræðslan fer þess á leit við Blönduósbæ um fjárstuðning vegna ársins 2018 að upphæð 30.000 kr.
Byggðaráð samþykkir 30.000 kr sem færist á 1189 - 9919.
Í Blönduósbæ voru 5 þátttakendur í verkefninu árið 2018. Þeir báru 10,8 tonn af áburði á um 55 hektara lands.
Landgræðslan fer þess á leit við Blönduósbæ um fjárstuðning vegna ársins 2018 að upphæð 30.000 kr.
Byggðaráð samþykkir 30.000 kr sem færist á 1189 - 9919.
3.Jólasjóður A-Hún - styrkbeiðni vegna jóla 2018
1811010
Jólasjóður A-Hún óskar eftir fjárstuðningi vegna jóla 2018, sjóðnum er ætlað að styrkja bágstadda einstaklinga og fjölskyldur hér á svæðinu fyrir jólin.
Sjóðurinn er eingöngu byggður upp á gjafafé og styrkjum frá félögum, bæjarfélögum og einstaklingum.
Byggðaráð samþykkir 100.000 kr. styrk sem færist á 0285 - 9919
Sjóðurinn er eingöngu byggður upp á gjafafé og styrkjum frá félögum, bæjarfélögum og einstaklingum.
Byggðaráð samþykkir 100.000 kr. styrk sem færist á 0285 - 9919
4.Karlakór Bólstaðahlíðarhrepps - Styrkumsókn 2019
1811011
Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps óskar eftir styrk til starfsins frá sveitarfélaginu, líkt og hefur verið á liðnum árum, en kórinn hefur unnið öflugt starf.
Byggðaráð samþykkkir 50.000 kr. styrk sem færist á 0589 - 9919
Byggðaráð samþykkkir 50.000 kr. styrk sem færist á 0589 - 9919
5.Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið - viðauki við fjárhagsáætlun
1811009
Reikningsskila- og upplýsinganefnd hefur það hlutverk í sveitarstjórnarlögum að stuðla að samræmingu í reikningsskilum sveitarfélaga og öðrum fjárhagslegum ráðstöfunum þeirra.
Lagt fram tilkynningar.
Lagt fram tilkynningar.
Fundi slitið - kl. 19:10.
Umræður urðu um fjárhagsáætlun 2019. Farið var yfir tekjuhlið fjárhagsáætlunar og byrjað að fara yfir einstaka málaflokka.
Ágúst Þór mætti á fundinn kl. 17:30 og farið var yfir drög að framkvæmdaráætlun ásamt áframhaldandi yfirferð á gjaldskrám.
Ágúst Þór vék af fundi kl. 18:00
Haldið áfram umræðum um fjárhagsáætlun 2019.