Karl Hálfdánarson, sérfræðingur í lagningu ljósleiðara, mætti á fundinn og gerði grein fyrir hönnun á ljósleiðaratengingum í dreifbýli Blönduósbæjar, kostnaði vegna þeirra og styrkveitingum fjarskiptasjóðs til sveitarfélagsins.
Byggðaráð samþykkti að senda inn umsókn um styrk til fjarskiptasjóðs vegna lagningu ljósleiðara í dreifbýli Blönduósbæjar.
Byggðaráð samþykkti að senda inn umsókn um styrk til fjarskiptasjóðs vegna lagningu ljósleiðara í dreifbýli Blönduósbæjar.