56. fundur 04. apríl 2016 kl. 13:00 - 15:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
  • Oddný María Gunnarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá

1.Ljósleiðaravæðing í dreifbýli Blönduósbæjar

1603011

Karl Hálfdánarson, sérfræðingur í lagningu ljósleiðara, mætti á fundinn og gerði grein fyrir hönnun á ljósleiðaratengingum í dreifbýli Blönduósbæjar, kostnaði vegna þeirra og styrkveitingum fjarskiptasjóðs til sveitarfélagsins.

Byggðaráð samþykkti að senda inn umsókn um styrk til fjarskiptasjóðs vegna lagningu ljósleiðara í dreifbýli Blönduósbæjar.

Fundi slitið - kl. 15:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?