Dagskrá
1.SSNV - fundargerð stjórnar dags. 12. janúar 2016
1601023
Fundargerð lögð fram til kynningar
2.Félags- og skólaþjónusta A - Hún - fundargerð frá 18. janúar 2015
1601018
Fundargerð lögð fram til kynningar
3.Hafnarsamband Íslands - fundargerð stjórnar dsgs. 18. janúar 2016
1601019
Fundargerð lögð fram til kynningar
4.Erindi frá Ámundakinn - til hluthafa
1601008
Stjórn Ámundarkinnar ehf. hefur borist tilkynning um sölu SAH Afurða ehf. á öllum hlutabréfum félagsins í Ámundakinn ehf. til Sölufélags Austur - Húnvetninga svf.
í 9. gr. samþykkta Ámundakinnar ehf. eru ákvæði um tilhögun viðskipta með hlutabréf í félaginu og hefur stjórnin forkaupsrétt f.h. félagsins og síðar hluthafar.
Stjórn Ámundakinnar ehf. samþykkti þann 11. janúar sl. að nýta ekki forkaupsréttinn og er hluthöfum gefinn kostur á að nýta þennan forkaupsrétt.
Byggðaráð mun ekki nýta forkaupsréttinn.
í 9. gr. samþykkta Ámundakinnar ehf. eru ákvæði um tilhögun viðskipta með hlutabréf í félaginu og hefur stjórnin forkaupsrétt f.h. félagsins og síðar hluthafar.
Stjórn Ámundakinnar ehf. samþykkti þann 11. janúar sl. að nýta ekki forkaupsréttinn og er hluthöfum gefinn kostur á að nýta þennan forkaupsrétt.
Byggðaráð mun ekki nýta forkaupsréttinn.
5.Blönduskóli - erindi frá skólastjóra
1601010
Þórhalla Guðbjartsdóttir, skólastjóri Blönduskóla óskar eftir aukinni starfsheimild allt að 75% til að ráða stuðningsfulltrúa fram til loka maí 2016.
Byggðaráð samþykkir erindið.
Byggðaráð samþykkir erindið.
6.Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - umsögn vegna leyfis
1601011
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn Kristínar Óskar Bjarnadóttur kt. 270476-5039, Sunnubraut 3, f.h. Hafa Gaman ehf um leyfi til að reka veitingastað í flokki III að Húnabraut 6, 540 Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
Guðmundur Haukur vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
Guðmundur Haukur vék af fundi undir afgreiðslu þessa liðar.
7.Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra - umsögn vegna leyfis
1601012
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn Ágústs Sigurðssonar, kt. 050545-2969, Geitaskarði um endurnýjun á leyfi til að reka gististað í flokki I að Geitaskarði, 541 Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
8.Reykjavíkurborg - svar við beiðni um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
1601020
Erindið varðar beiðni um skólavist í Blönduskóla.
Fært í trúnaðarbók.
Fært í trúnaðarbók.
9.Blönduósbær - innkaupareglur
1602002
Sveitarstjóri lagði fram og kynnti breytingar á innkaupareglum Blönduósbæjar.
Byggðaráð samþykkir áorðnar breytingar.
Byggðaráð samþykkir áorðnar breytingar.
10.Önnur mál
1506021
1) Sorphirða á Blönduósi
Ágúst Þór, forstöðumaður tæknideildar, mætti á fundinn og gerði grein fyrir sorphirðu á Blönduósi. Jafnframt kynnti Ágúst fyrirkomulag á sorphirðu á Blönduósi sem fyrirhugað er að taka upp í vor.
Ágúst Þór, forstöðumaður tæknideildar, mætti á fundinn og gerði grein fyrir sorphirðu á Blönduósi. Jafnframt kynnti Ágúst fyrirkomulag á sorphirðu á Blönduósi sem fyrirhugað er að taka upp í vor.
Fundi slitið - kl. 18:40.