Dagskrá
1.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð frá 30. nóvember 2015
1512012
Fundargerð lögð fram til kynningar
2.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð frá 11. desember 2015
1512013
Fundargerð lögð fram til kynningar
3.Hafnarsamband Íslands - fundargerð dags. 14. desember 2015
1512018
Fundargerð lögð fram til kynningar
4.Heilbrigðisnefnd Norðurlands vestra - fundargerð 29.12.2015
1601001
Fundargerð lögð fram til kynningar
5.Erindi frá lögreglunni á Norðurlandi vestra
1512010
Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hvetur Blönduósbæ til að setja bann við lausagöngu búfjár í sveitarfélaginu og að leita samninga við Vegagerðina um friðun þjóðvegar nr. 1 með girðingum og viðhaldi þeirra til að auka umferðaröryggi.
Byggðaráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að hafa samband við Vegagerðina vegna málsins og senda bréf lögreglustjórans til kynningar í Lanbúnaðarnefnd Blönduósbæjar.
Byggðaráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að hafa samband við Vegagerðina vegna málsins og senda bréf lögreglustjórans til kynningar í Lanbúnaðarnefnd Blönduósbæjar.
6.Félag Íslenskra Kraftamanna - styrkumsókn 2016
1601006
Lagt fram bréf frá Félagi íslenskra Kraftamanna. Stefnt er á að halda aflraunamót Norðurlands, Jakinn, keppni sterkustu manna landsins dagana 15. - 17. ágúst 2016 víðsvegar um Norðurland. Sótt er um 140.000 kr. styrk til að keppa í 1 - 2 keppnisgreinum á Blönduósi. Miðað er við að keppnin verði tekin upp og sýnd á RUV.
Byggðaráð samþykkir erindið. Styrkurinn verður tekinn af 0589-9991.
Byggðaráð samþykkir erindið. Styrkurinn verður tekinn af 0589-9991.
Fundi slitið - kl. 19:10.