Dagskrá
1.Veiðifélag Blöndu og Svartár - fundargerð 15. febrúar 2017
1702019
Fundargerð Veiðifélags Blöndu og Svartár lögð fram til kynningar.
2.Hafnarsamband Íslands - fundargerð stjórnar 17. febrúar 2017
1703001
Fundargerð Hafnarsambands Íslands lögð fram til kynningar.
3.Fjölbrautarskóli NV - fundargerð 23. febrúar 2017
1703003
Fundargerð fjölbrautarskóla NV lögð fram til kynningar.
4.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 24. febrúar 2017
1703002
Fundargerð Sambands Íslenskra sveitarfélaga lögð fram til kynningar.
5.Húsfélagið, Hnjúkabyggð 27 - fundargerð 7. mars 2017
1703006
Fundargerð Húsfélagsins, Hnjúkabyggð 27 lögð fram til kynningar.
6.Samningur um innheimtu heimtaugagjalda
1703008
Lagður fram samningur milli Míla ehf; kt. 460207 - 1690 og BLönduósbæjar; kt. 470169 - 1769 vegna innheimtu á heimtaugagjöldum.
Byggðaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.
Byggðaráð samþykkir samninginn fyrir sitt leyti.
7.SSNV - Tilnefning fulltrúa á ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
1608019
Ársþing Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra verður haldið 7. apríl nk.
Samkvæmt 3.1. gr. samþykkta SSNV eiga fulltrúar sveitarfélaganna sæti á ársþingi, sem hér segir:
Einn fulltrúi fyrir hvert sveitarfélag á starfssvæðinu, auk eins fulltrúa fyrir hverja byrjaða 400 íbúa í sveitarfélaginu. Miða skal við íbúafjölda sveitarfélags þann 1. janúar á því ári sem þingið er haldið. Samkvæmt því á Blönduós 4 fulltrúa.
Fulltrúar Blönduósbæjar eru:
Valgarður Hilmarsson
Af L-lista
Anna Margrét Sigurðardóttir
Af L-lista
Hörður Ríkharðsson
Af J-lista
Oddný María Gunnarsdóttir
Af J-lista
Samkvæmt 3.1. gr. samþykkta SSNV eiga fulltrúar sveitarfélaganna sæti á ársþingi, sem hér segir:
Einn fulltrúi fyrir hvert sveitarfélag á starfssvæðinu, auk eins fulltrúa fyrir hverja byrjaða 400 íbúa í sveitarfélaginu. Miða skal við íbúafjölda sveitarfélags þann 1. janúar á því ári sem þingið er haldið. Samkvæmt því á Blönduós 4 fulltrúa.
Fulltrúar Blönduósbæjar eru:
Valgarður Hilmarsson
Af L-lista
Anna Margrét Sigurðardóttir
Af L-lista
Hörður Ríkharðsson
Af J-lista
Oddný María Gunnarsdóttir
Af J-lista
8.Lausir samningar 2017
1703009
Sveitarstjóri lagði fram og kynnti samninga sem renna út á þessu ári.
Samningarnir lagðir fram til kynningar.
Samningarnir lagðir fram til kynningar.
9.Rekstur húsfélaga í eigu Blönduósbæjar
1703011
Ágúst Þór Bragason mætti á fundinn og kynnti rekstur húsfélaga í fjöleignarhúsum sem eru í eigu Blönduósbæjar.
Fundi slitið - kl. 18:45.