Dagskrá
1.Rekstraryfirlit fyrstu 6 mánuði ársins 2015
1508019
Jens P. Jensen aðalbókari Blönduósbæjar mætti á fundinn undir þessum lið. Rekstraryfirlit Blönduósbæjar fyrstu 6 mánuði ársins 2015 lagt fram til kynningar. Jens fór yfir rekstur Blönduósbæjar fyrstu 6 mánuði ársins.
2.Bréf frá sýslumanni norðurlands vestra dags. 18. ágúst 2015
1508020
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn Valgerðar Hilmarsdóttur, kt. 141277-4439, f.h. Sölufélags A-Húnvetninga um leyfi til að reka veitingastað í flokki II (Gistiskáli)Hafnarbraut 6, 540 Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag
sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag
sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
3.Kennslumagn Blönduskóla fyrir skólaárið 2015 - 2016
1508021
Lagt fram kennslumagn fyrir Blönduskóla skólaárið 2015-2016.
Byggðaráð samþykkir kennslumagna Blönduskóla fyrir skólaárið 2015-2016.
Byggðaráð samþykkir kennslumagna Blönduskóla fyrir skólaárið 2015-2016.
4.Laxá á Ásum - fundarboð
1508023
Boðað er til félagsfundar í Laxá á Ásum laugardaginn 5. september kl. 13:00. Eina málið á dagskrá verður ákvörðun um hvernig markaðssetningu og sölu verði háttað á komandi árum.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Framkvæmdir 2016
1508022
Ágúst Þór Bragason mætti á fundinn. Farið yfir þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru 2016.
6.Móttaka flóttafólks
1509005
Rætt var um möguleika sveitarfélagsins að taka á móti flóttamönnum.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla upplýsinga um málið þ.á.m. Rauða Krossinn.
Byggðaráð felur sveitarstjóra að afla upplýsinga um málið þ.á.m. Rauða Krossinn.
Fundi slitið - kl. 20:20.