Dagskrá
1.Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags
1409008
2.Erindi frá Óttari Yngvasyni, hæstaréttarlögmanni
1508001
Borist hefur erindi frá Óttari Yngvasyni, hrl. vegna skotsvæðisins á Blönduósi þar sem hann gerir kröfu fyrir hönd Veiðifélags Laxár á Ásum og eigenda Hjaltabakka að skotsvæðinu verði tafarlaust lokað vegna hávaðamengunar og landið hreinsað af mengandi efnum. Bréfritari telur umrætt skotsvæði í landi Hjaltabakka.
Byggðaráð hafnar erindinu og felur sveitarstjóra að svara erindinu.
Byggðaráð hafnar erindinu og felur sveitarstjóra að svara erindinu.
3.Framkvæmdir við Blönduskóla
1505027
Farið var yfir stöðu framkvæmda við Blönduskóla.
Byggðaráð fóru í Blönduskóla og skoðaði framkvæmdir við Blönduskóla.
Byggðaráð fóru í Blönduskóla og skoðaði framkvæmdir við Blönduskóla.
Fundi slitið - kl. 19:00.
Fært í trúnaðarbók.