25. fundur 11. maí 2015 kl. 16:30 - 18:00 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Zophonías Ari Lárusson formaður
  • Guðmundur Haukur Jakobsson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ágúst Þór Bragason fundarritari
Dagskrá

1.Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2015

1504033

Fundarboð á aðalfund Landskerfis bókasafna
Boðað er til aðalfundar Landskerfis bókasafna hf., þriðjudaginn 12. maí kl. 14:00 í Reykjavík.

2.Tiltektardagur

1504036

Undirbúningur vegna tiltektardags Blönduósbæjar sem haldinn verður 14 maí 2015.
Rætt um undirbúning tiltektardags sem haldinn verður 14 maí nk. en markmið hans er að hvetja íbúa og fyrirtæki í Blönduósbæ til að taka til hjá sér og í næsta nágrenni. Sveitarstjórn mun bjóða til grillveislu kl. 18:00 við Félagsheimilið í tilefni dagssins.

3.Fundargerð - 12.03.2015

1505006

Lögð fram fundargerð stjórnarfundar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 12. mars 2015.
Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 12 mars lögð fram.

4.Fundargerð - 29.04.2015

1505007

Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 29. apríl 2015.
Fundargerð stjórnar Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra frá 29. apríl lögð fram.

5.Reglur leikskólans Barnabæjar, erindi frá sveitarstjóra

1505002

Umfjöllun um reglur leikskólans Barnarbæjar
Byggðaráð harmar þann farveg sem umræða um reglur leikskólans Barnabæjar er komin í og samþykkir að sveitarstjóri boði til sameiginlegs fundar með viðkomandi aðilum.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni þessarar síðu?