Dagskrá
1.Fundargerð - aðalfundur 11. apríl 2015
1504026
Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Blöndu og Svartár lögð fram.
Fundargerð aðalfundar Veiðifélags Blöndu og Svartár sem haldinn var 11. apríl 2015 lögð fram til kynningar.
2.Greinargerð verkefnastjórnar um atvinnuuppbyggingu í A-Hún
1504039
Spurt var um skýrsluna og hvenær vænta má birtingar á skýrslunni.
3.Tölvukostur fyrir sveitarstjórnarmenn
1504038
Byggðaráð samþykkir að kaupa spjaldtölvur fyrir sveitarstjórnarmenn fyrir störf sín fyrir sveitarfélagið til að draga úr kostnaði við vinnu fundargagna.
4.Tiltektardagur
1504036
Byggðaráð ákvað að halda tiltektardag í sveitarfélaginu og er sveitarstjóra falið að vinna nánar að undirbúningi dagsins sem haldinn verður þann 14 maí n.k.
5.Grassláttur og áburðargjöf á opnum svæðum í Blönduósbær 2015-2018
1504035
Byggðaráð samþykkir að fela tæknideild Blönduósbæjar að undirbúa og auglýsa útboð fyrir grasslátt og áburðargjöf á opnum svæðum í Blönduósbæ til næstu fjögurra ára.
6.Styrkur vegna útgáfu bókarinnar Hernámsárin á Ströndum og Norðurlandi vestra
1504029
Bókaútgáfan Hólar óskar eftir styrk vegna útgáfu bókarinnar Hernámsárin á Ströndum og Norðurlandi vestra.
Blönduósbær lýsir ánægju yfir útgáfu bókarinnar en veitir ekki styrk til verkefnisins.
7.Boðun aðalfundar 2015
1504010
Aðalfundur Veiðifélags Laxár í Skefilsstaðahreppi verður haldinn laugardaginn 9. maí 2015.
Lagt fram aðalfundarboð Veiðifélags Laxár í Skefilsstaðahreppi sem haldinn verður laugardaginn 9. maí kl. 13 á Sauðárkróki.
Oddný María Gunnarsdóttir mætir fyrir hönd Blönduósbæjar.
Oddný María Gunnarsdóttir mætir fyrir hönd Blönduósbæjar.
8.Aðalfundur Tækifæris hf. 2015
1504028
Aðalfundur Tækifæris hf. verður haldinn þriðjudaginn 5. maí 2015.
Lagt fram aðalfundarboð Tækifæris hf. sem haldið verður þriðjudaginn 5. maí n.k. á Akureyri.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
9.Umsögn vegna leyfis
1504027
Lögð fram beiðni sýslumanns um umsögn Blönduósbæjar um veitingaleyfi í flokki III til að reka veitingastað (kaffihús) að Húnabraut 2.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn Birnu Sigfúsdóttir kt. 121062-3809, Húnabraut 1, f.h. Ömmukaffis, kt. 581214-0220 um leyfi til að reka veitingastað í flokki III (Kaffihús) að Húnabraut 2, 540 Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, veitir byggðaráð jákvæða umsögn.
10.Fundargerð - stjórnarfundur Norðurár 26. febrúar 2015
1504017
Fundargerð 61. fundar stjórnar Norðurár bs. lögð fram.
Fundargerð 61. fundar stjórnar Norðurár bs. sem haldinn var fimmtudaginn 26. febrúar 2015 lögð fram til kynningar.
11.Fundargerð - stjórnarfundur 11. apríl 2015
1504025
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár lögð fram.
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár sem haldinn var 11. apríl 2015 lögð fram til kynningar.
12.Fundargerð - stjórnarfundur 11. apríl 2015
1504024
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár lögð fram.
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár sem haldinn var 11. apríl 2015 lögð fram til kynningar.
13.Fundargerð - stjórnarfundur 10. apríl 2015
1504023
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár lögð fram.
Fundargerð stjórnar Veiðifélags Blöndu og Svartár sem haldinn var 10. apríl 2015 lögð fram til kynningar.
14.Fundargerð - stjórn SSNV 31. mars 2015
1504022
Fundargerð stjórnar SSNV lögð fram.
Fundargerð stjórnar SSNV sem haldinn var þriðjudaginn 31. mars 2015 lögð fram til kynningar.
15.Fundargerð - stjórnarfundur Norðurár 17. mars 2015
1504021
Fundargerð 64. stjórnarfundar Norðurár bs. lögð fram.
Fundargerð 64. fundar stjórnar Norðurár bs. sem haldinn var 17. mars 2015 lögð fram til kynningar.
16.Fundargerð - stjórnarfundur Norðurár 11. mars 2015
1504020
Fundrgerð 63. stjórnarfundar Norðurár bs. lögð fram.
Fundargerð 63. fundar stjórnar Norðurár bs. sem haldinn var 11. mars 2015 lögð fram til kynningar.
17.Fundargerð - stjórnarfundur Norðurár 4. mars 2015
1504019
Fundargerð 62. stjórnarfundar Norðurár bs. lögð fram.
Fundargerð 62. fundar stjórnar Norðurár bs. sem haldinn var 4. mars 2015 lögð fram til kynningar.
18.Fundargerð - aðalfundur Norðurár 26. febrúar 2015
1504018
Fundargerð aðalfundar Norðurár bs. vegna starfsáranna 2013 og 2014 lögð fram.
Fundargerð aðalfundar Norðurár bs. sem haldinn var fimmtudaginn 26. febrúar 2015 lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:45.