Dagskrá
1.Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 861. fundar
1807004
Lagt fram til kynningar.
2.Félags- og skólaþjónusta A-Hún - fundargerð
1807005
Lagt fram til kynningar.
3.Byggðasamlag um menningar og atvinnumál - fundargerð frá 17. apríl 2018
1807006
4.Byggðasamlag um menningu og atvinnumál - fundargerð frá 28. júní 2018
1807007
5.KPMG - uppgjör Róta
1807008
Byggðaráð Blönduósbæjar samþykkti á fundi með öðrum eignaraðilum í Rótum bs. þann 27.janúar 2017 að slíta félaginu. Sama dag var skipuð skiptastjórn í Rótum bs. Skiptastjórn hefur nú lokið störfum og úthlutun hennar á eignum Róta bs.liggur fyrir.
Byggðaráð Blönduósbæjar samþykkir úthlutun skiptastjórnar og samþykkir að starfsemi Róta bs. verði hætt og félagið lagt niður og afmáð úr firnaskrá við afskráningu félagsins.
Samþykkt samhljóða.
Byggðaráð Blönduósbæjar samþykkir úthlutun skiptastjórnar og samþykkir að starfsemi Róta bs. verði hætt og félagið lagt niður og afmáð úr firnaskrá við afskráningu félagsins.
Samþykkt samhljóða.
6.Húnaborg ehf - framlenging umsóknar vegna tímabundinnar niðurfellingar á gatnagerðagjöldum.
1807009
Byggðaráð hafnar ósk um niðurfellingu gatnagerðargjalda á Ennisbraut þar sem gatnagerðargjald eru ekki felld niður á atvinnuhúsnæði.
Byggðaráð samþykkir 3 mánaða frest vegna lóða á Sunnubraut 13-17 og Smárabraut 19-25 en að þeim tíma liðnum falla lóðirnar til sveitarfélagsins séu framkvæmdir ekki hafnar.
Byggðaráð samþykkir 3 mánaða frest vegna lóða á Sunnubraut 13-17 og Smárabraut 19-25 en að þeim tíma liðnum falla lóðirnar til sveitarfélagsins séu framkvæmdir ekki hafnar.
7.Jafnréttisstofa - skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum
1807011
Lagt fram til kynningar.
8.Skólamáltíðir Blönduskóla
1807015
Byggðaráð samþykkir að skólamáltíðir verði boðnar út til eins árs.
9.Blönduskóli - erindi frá skólastjóra
1608023
Skólastjóri Blönduskóla óskar eftir aukningu á kennslumagni fyrir skólann skólaárið 2018-2019 úr 380 á síðasta skólaári í 397 og auknum stuðningi úr 200% í 350%.
Byggðaráð samþykkir umsókn skólastjóra.
Byggðaráð samþykkir umsókn skólastjóra.
10.Erindi stjórnenda Barnabæjar
1807016
Erindi frá stjórnendum Barnabæjar þar sem gerð er grein fyrir húsnæðiþrengslum skólans.
Byggðaráð vísar málinu til frekari athugunar tæknideildar.
Byggðaráð vísar málinu til frekari athugunar tæknideildar.
11.Skólaakstur Blönduskóla
1705004
Skólaakstur var boðinn út og voru tilboð opnuð kl. 10:00 3. júlí sl. Samkvæmt útboðsgögnum liggja fyrir tilboð frá þremur aðilum, þeir eru Ingþór Kristmundsson, Ágústa H. Óskarsdóttir og Ben og félagar.
Allir buðu í báðar leiðir auk þess barst frávikstilboð frá Ágústu H. Óskarsdóttur.
Byggðaráð samþykkir að leita eftir samningi á grundvelli frávikstilboðs Ágústu.
Allir buðu í báðar leiðir auk þess barst frávikstilboð frá Ágústu H. Óskarsdóttur.
Byggðaráð samþykkir að leita eftir samningi á grundvelli frávikstilboðs Ágústu.
12.Tillaga um atvinnumálanefnd
1807003
Ákveðið var að taka upp nýjan lið um atvinnumálanefnd.
Lagt fram erindisbréf fyrir atvinnumálanefnd.
13.Sýslumaðurinn á NV - umsókn um rekstrarleyfi - Gistiheimilið Kiljan ehf
1807010
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn frá Jolanta Tomaszewska kt. 271161 - 2129, Aðalgötu 2 540 Blönduósi f.h. Gistiheimilið Kiljan ehf , kt. 540409-0640, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Garðabyggð 1 Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, byggðaráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna enda liggi fyrir jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, byggðaráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna enda liggi fyrir jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.
14.Sýslumaðurinn á NV - umsókn um rekstrarleyfi - Sleipnisoffshore ehf
1807024
Ákveðið var að taka upp nýtt mál frá Sýslumanninum á NV varðandi umsókn um rekstrarleyfi.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn Hönnu Bjargar Konráðsdóttur kt. 200583-7289,
Guðnýjarbraut 22 260 Reykjanesbæ f.h. Sleipnisoffshore eh , kt. 470314-0600, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Sólbakka Blöndubyggð 3 á Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, byggðaráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna enda liggi fyrir jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.
Guðnýjarbraut 22 260 Reykjanesbæ f.h. Sleipnisoffshore eh , kt. 470314-0600, um leyfi til að reka gististað í flokki II að Sólbakka Blöndubyggð 3 á Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, byggðaráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna enda liggi fyrir jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.
15.Sýslumaðurinn á NV - umsókn um rekstrarleyfi - Gistiheimilið Tilraun ehf
1807025
Ákveðið var að taka upp nýtt mál frá Sýslumanninum á NV varðandi umsókn um rekstrarleyfi.
Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra óskar eftir umsögn Blönduósbæjar um umsókn Katrínar Sifjar Rúnarsdóttur kt. 240787-3699, Aðalgötu 10 540 Blönduós f.h. Gistiheimilið Tilraun ehf , kt. 470617-1870, um leyfi til að reka gististað í flokki II í að Aðalgötu 10 á Blönduósi.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, byggðaráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna enda liggi fyrir jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.
Með vísan til 4. mgr. 1. tl. 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gistiheimili og skemmtanahald, þar sem sveitarstjórn er falið að veita umsögn um afgreiðslutíma og staðsetningu staðar sem umsókn lýtur að sé innan þeirra marka sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segja til um, byggðaráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna enda liggi fyrir jákvæð umsögn byggingarfulltrúa og slökkviliðsstjóra.
Fundi slitið - kl. 20:15.