Dagskrá
1.Skúlabraut 19
1803014
Byggðaráð felur sveitarstjóra að fá verðmat á fasteignina og setja íbúðina í söluferli.
2.Kæra vegna Brimslóðar 10A og Brimslóðar 10C á Blönduósi
1803015
Zophonías Ari Lárusson vék af fundi undir þessum lið og Anna Margrét Jónsdóttir kom í hans stað.
Kæra vegna ákvarðana Skipulags-umhverfis- og umferðarnefndar Blönduósbæjar í málum er varða Brimslóð 10A og Brimslóð 10C á Blönduósi.
Byggðaráð samþykkir að fela lögmanni sveitarfélagsins að svara kærunni.
Kæra vegna ákvarðana Skipulags-umhverfis- og umferðarnefndar Blönduósbæjar í málum er varða Brimslóð 10A og Brimslóð 10C á Blönduósi.
Byggðaráð samþykkir að fela lögmanni sveitarfélagsins að svara kærunni.
3.Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - fundarboð
1803012
Ársþing SSNV verður haldið þann 6. apríl 2018 í Skagabúð í Austur-Húnavatnssýslu.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
4.Lánasjóður sveitarfélaga - fundarboð
1803009
Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2018 verður haldinn föstudaginn 23. mars 2018 kl. 15:00 á Grand Hótel Reykjavík.
Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar.
5.Hafnarsamband Íslands - fundargerð 401. fundar 26. febrúar 2018
1803008
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
6.SSNV - fundargerð 26. fundar stjórnar SSNV 20. febrúar 2018
1803010
Fundargerðin lögð fram til kynningar.
Fundi slitið - kl. 18:00.
Enginn fulltrúi J-listans mætti á fundinn.