105. fundur 29. nóvember 2017 kl. 17:00 - 18:55 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Guðmundur Haukur Jakobsson formaður
  • Zophonías Ari Lárusson varaformaður
  • Hörður Ríkharðsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Arnar Þór Sævarsson sveitarstjóri Blönduósbæjar
Dagskrá
Formaður byggðaráðs bar upp tillögu að taka upp liðinn Kirkjugarður Blönduósbæjar sem yrði til umræðu í upphafi fundar.
Samþykkt samhljóða.

1.Kirkjugarður Blönduósbæjar

1711029

Valdimar Guðmannsson og Jón Aðalsteinn Sæbjörnsson stjórnarmenn Kirkjugarðs Blönduós mættu á fundinn.

Formaður byggðaráðs bauð fundarmenn velkomna og gaf formanni Kirkjugarðs Blönduós orðið.

Fram kom í máli Valdimars að nauðsynlegt væri að ráðast í framkvæmdir við kirkjugarðinn á næstu árum. Kynnt var framkvæmdaáætlun til næstu þriggja ára fyrir kirkjugarðinn á Blönduósi.

Valdimar Guðmannsson og Jón Aðalsteinn yfirgáfu fundinn.

2.Fjárhagsáætlun 2018

1709003

Sigrún Hauksdóttir, aðalbókari Blönduósbæjar, mætti undir þessum lið.

Byggðaráð vísar fjárhagsáætlun 2018 til síðari umræðu sveitarstjórnar sem haldinn verður 5. desember n.k.

3.Önnur mál

1510017

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 18:55.

Getum við bætt efni þessarar síðu?