17. fundur 24. október 2024 kl. 13:00 - 14:15 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Ragnhildur Haraldsdóttir formaður
  • Katharina Schneider varamaður
    Aðalmaður: Erla Gunnarsdóttir
  • Maríanna Þorgrímsdóttir aðalmaður
  • Guðjón Ebbi Guðjónsson aðalmaður
Starfsmenn
  • Pétur Arason sveitarstjóri
  • Kristín Ingibjörg Lárusdóttir
Fundargerð ritaði: Magnús Sigurjónsson
Dagskrá

1.Safnamál

2409015

Safnamál
Jóhanna Erla Pálmadóttir mætti á fundinn undir þessum lið.

Rætt var um Vatnsdælureflilinn og hugmyndir að húsnæði fyrir hann sem og aðra menningartengda starfsemi.

2.Umsóknir í Uppbyggingarsjóð

2410017

Umsóknir í uppbyggingarsjóð
Rætt um þær umsóknir sem fyrirhugað er að sækja um í Uppbyggingarsjóð. Nefndin vill hvetja einkaaðila og fyrirtæki að sækja um. Umsóknarfrestur er til 4. nóvember nk.

3.Markaðsstofa Norðurlands - Mannamót

2410018

Markaðsstofa Norðurlands - Mannamót
Sveitarstjóra falið að ræða við SSNV um samstarf.

4.Styrkumsóknir - framkvæmdasjóður ferðamannastaða 2024

2308029

Umsóknir í Framkvæmdasjóð Ferðamannastaða
Sveitarstjóri fór yfir þær umsóknir er sendar voru.

Fundi slitið - kl. 14:15.

Getum við bætt efni þessarar síðu?