Dagskrá
1.Félagsheimili sveitarfélagsins
2210029
2.Þrístapar
2211005
Búið er verið að funda með söluaðila salernis sem setja á upp við Þrístapa. Það eru ýmis atriði er varðar rekstur og viðhald salernisins sem ekki eru ljós. Nefndin mun skoða hvort að hægt sé að færa salernið frá Þrístöpum í Ólafslund. Þetta tengis hugmynd um að sjá svæðið í stærra samhengi þ.e. Þrístapar, Skólahúsið og Ólafslundur.
3.Erindisbréf atvinnu- og menningarnefndar Húnabyggðar
2211006
Nefndin vísar til sveitastjórnar að snjómokstur og umferðaöryggi eigi ekki heima í nefndinni. Snjómokstur og umferðaöryggi ættu að vera í skipulagsnefnd.
4.Stekkjavík
2211007
Hugmyndir kynntar um að skoða uppbyggingu græns iðngarðs við eða í tengslum við Stekkjavík. Umræður og hugmyndavinna á frumstigi og þetta verður kynnt betur þegar búið er að safna saman meiri upplýsingum.
5.Ýmislegt
2211008
Fundi slitið.
Athuga þarf hvaða hlutverki fyrrverandi hússtjórnir gegni í nýju sveitafélagi og hvort ekki þurfi að skipa nýja stjórn yfir húsin.