16. fundur 02. febrúar 2017 í fundarsal að Hnjúkabyggð 33
Nefndarmenn
  • Ágúst Þór Bragason embættismaður
  • Þorgils Magnússon byggingafulltrúi
Dagskrá

1.N1-Umsókn um byggingarleyfi-Breytingar á eldhúsi

1701008

Tekið fyrir byggingarleyfisumsókn frá frá N1 hf. Umsókn um byggingarleyfi til breytinga á eldhúsi N1 að Norðurlandsvegi 3, Blönduósi. Umsókninni fylgir aðaluppdráttur gerður hjá Nýju teiknistofunni ehf af Sigurði Einarssyni byggingarfræðingi, teikningar nr. 2, 3 og 4, dags. 13.01.2017. Á sama tíma bárust séruppdrættir af raflögnum. Áritun byggingarstjóra og viðkomandi meistara móttekið 18. janúar 2017.
Framlögð gögn gera grein fyrir fyrirhugðuðum framkvæmdum.

Byggingarleyfi gefið út 27.01.2017

Fundi slitið.

Getum við bætt efni þessarar síðu?