Dagskrá
1.Smáhýsi á lóðinni Blöndubyggð 9 á Blönduósi
1510051
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Æki ehf. Kt. 580900-2160. Umsókn um byggingarleyfi fyrir 2 svefntunnum á lóð fyrirtækisins að Blöndubyggð 9. Umsókninni fylgir uppdráttur sem sýnir staðsetningu tunnanna gerður hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Atla G. Arnórssyni, nr. S-101 dags. 25.05.2016. Einnig fylgir umsókninni aðaluppdráttur gerður af Einari Ingimarssyni arkitekt, dags. 30.05.2016.
Byggingarleyfi gefið út 3.06.2016.
2.Veiðifélag Laxár á Ásum - Umsókn um byggingarleyfi
1607017
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Veiðifélagi Laxár á Ásum, til að stækka veiðihúsið og byggja nýtt starfsmannahús á lóð félagsins, landnr. 220579.
Umsókninni fylgdi aðaluppdráttur gerður hjá Markstofunni ehf. af Magnúsi H. Ólafssyni arkitekt, teikningar nr. 1.01 til 1.06 í verki nr. VE-16-11 dags. 1. júlí 2016.
Fyrirliggjandi séruppdrættir eru:
Burðarvirkisuppdrættir gerðir hjá TÓV ehf. af Gústaf Vífilssyni verkfræðingi, teikningar nr. 1612-01-1 til 10, dags. í ágúst 2016. Lagnauppdrættir gerðir hjá Möndul verkfræðistofu af Sveinbirni Jónssyni verkfræðingi, teikningar nr. P-101, M-001, M-100 til M103, L-100 og L101, dags. sept. 2016. Raflagnateikningar gerðar hjá VERKÍS af Braga Þór Sigurdórssyni rafvirkjameistara, teikningar nr. E23.3.101C, 102B, 103A, 16-E05.5.101A og 102A, 16-E23.5.101C til 103A, 16-E30.5.101C til 103A, 16-E50.5.101B, 102A og 103A,16-E62.5.101C, 102Aog 103A, 16-E64.5.101C, 102A og 103A í verki nr. 11250, dags. 5. sept. 2016.
Verkteikningar arkitekts gerðar hjá Markstofan ehf. af Magnúsi H. Ólafssyni arkitekt, teikningar nr. 3.01 til 3.04, 4.01 til 4.03 og 5.01 í verki nr. VE-16-11, dags. 5. sept. 2016.
Umsókninni fylgdi aðaluppdráttur gerður hjá Markstofunni ehf. af Magnúsi H. Ólafssyni arkitekt, teikningar nr. 1.01 til 1.06 í verki nr. VE-16-11 dags. 1. júlí 2016.
Fyrirliggjandi séruppdrættir eru:
Burðarvirkisuppdrættir gerðir hjá TÓV ehf. af Gústaf Vífilssyni verkfræðingi, teikningar nr. 1612-01-1 til 10, dags. í ágúst 2016. Lagnauppdrættir gerðir hjá Möndul verkfræðistofu af Sveinbirni Jónssyni verkfræðingi, teikningar nr. P-101, M-001, M-100 til M103, L-100 og L101, dags. sept. 2016. Raflagnateikningar gerðar hjá VERKÍS af Braga Þór Sigurdórssyni rafvirkjameistara, teikningar nr. E23.3.101C, 102B, 103A, 16-E05.5.101A og 102A, 16-E23.5.101C til 103A, 16-E30.5.101C til 103A, 16-E50.5.101B, 102A og 103A,16-E62.5.101C, 102Aog 103A, 16-E64.5.101C, 102A og 103A í verki nr. 11250, dags. 5. sept. 2016.
Verkteikningar arkitekts gerðar hjá Markstofan ehf. af Magnúsi H. Ólafssyni arkitekt, teikningar nr. 3.01 til 3.04, 4.01 til 4.03 og 5.01 í verki nr. VE-16-11, dags. 5. sept. 2016.
Byggingarleyfi gefið út 19.09.2016.
3.Hnjúkabyggð 27 - Umsókn um byggingarleyfi
1608003
Tekin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Hnjúkabyggð 27, húsfélagi, kt.690190-1179, umsókn um byggingarleyfi til að breyta útliti fjölbýlishússins að Hnjúkabyggð 27, landnr. 144845. Breytingin er aðallega nýjir ál- trégluggum og að skipta úr timbri yfir í álklæðningar á milli glugga. Umsókninni fylgir aðaluppdráttur gerður hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni byggingarfræðingi, teikningar nr. A-100 til A-104 í verki nr. 484503, dags. 20. júlí 2016.
Séruppdráttur frá sama hönnuði er dagsettur 3. október 2016
Séruppdráttur frá sama hönnuði er dagsettur 3. október 2016
Byggingarleyfi gefið út 14.10.2016.
4.Húnabraut 33 - Umsókn um byggingarleyfi og breytta botkun.
1603015
Tejkin fyrir byggingarleyfisumsókn frá Ámundakinn ehf, kt. 640204-3540. Umsókn um byggingarleyfi til breytinga og breyttrar notkunar á húsnæði félagsins að Húnabraut 33. Um er að ræða breytingar á nýtingu hússins, sem áður hýsti mjólkurstöð, en nú er fyrirhugað að flytja þangað starfsemi fyrirtækjanna Vilkó og Prima. Núverandi vinnslusalur á 1. hæð hússins verður endurinnréttaður og settir upp nýjir milliveggir og brunaskil lagfærð. Núverandi ketilhúsi verður einnig breytt, bætt við aksturdyrum og gönguhurð á gafl, ketill fjarlægður og byggingin nýtt sem aðstaða fyrir Mjólkursamsöluna vegna smásöludreifingar á mjólkurvörum. Aðrir húshlutar, svo sem núverandi starfsmannaaðstaða, verða að mestu leyti óbreyttir. Umsókninni fylgir aðaluppdráttur gerður hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni byggingarfræðingi, teikningar nr. A-100 til A-105 í verki nr. 775504, dags. 2. sept. 2016. Fyrirliggjandi er endurskoðaður aðaluppdráttur dags. 18. sept. sl. ásamt séruppdráttum nr. A-201 og B-101. Einnig er fyrirliggjandi áritun byggingarstjóra og iðnmeistara ásamt staðfestingu á ábyrgðartryggingu byggingarstjóra.
Byggingarleyfi gefið út 24.11.2016.
Fundi slitið - kl. 14:00.