Dagskrá
1.Sturluhóll - Umsókn um byggingarleyfi
1507003
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Atla Þór Gunnarssyni, kt. 030682-5489. Umsókn um byggingarleyfi til að einangra og klæða íbúðarhúsið að Sturluhóli að utan, landnr. 145446.
2.Húnabraut 2A - Umsókn um byggingarleyfi
1501001
Tekið fyrir erindi frá Blönduósbæ samþykkt á fundi skipulags- byggingar- og veitunefndar Blönduósbæjar 1. október 2013. Lagður var fram eldvarnaruppdráttur af Blönduskóla, Húnabraut 2a unnin af Verkfræðistofunni Stoð ehf. SBV samþykkir nýjan uppdrátt og útlitsbreytingu á húsinu.
Fram eru lagðir séruppdrættir af ísetningu og frágangi glugga og gluggaveggja í kennslustofum en í þeim veggjum er upphitunar- og loftræstikerfi. Séruppdrættir eru unnir hjá Stoð ehf. verkfræðistofu af Magnúsi Ingvarssyni byggingarfræðingi. Teikning A-201 og A-202 dags. 24. júlí 2015. Einnig liggja fyrir frumdrög af lagnateikningum fyrir hita- og loftræstikerfið unnar hjá EFLU verkfræðistofu af Grétari Grímssyni. Framlögð gögn móttekin 27. júlí sl. gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum. Byggingarleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 14:00.
Framlögð gögn móttekin 5. júlí sl. gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum. Byggingarleyfi veitt.