Dagskrá
1.Viðbygging við hesthús að Arnargerði 7 Umsókn um byggingarleyfi.
1504037
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Hirti Karli Einarssyni. Umsókn um byggingarleyfi til að byggja hlöðu við hesthúsið að Arnargerði 7, landnr. 145163.
2.Brekkubyggð 24 - Umsókn um byggingarleyfi Breyting á gluggum og útihurð.
1505001
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Bjarna Pálssyni kt. 120647-2379. Umsókn um byggingarleyfi til að endurnýja glugga og hurðir og breyta með því útliti íbúðarhússins að brekkubyggð 24, landnr. 144871.
Aðaluppdráttur gerður af Stefáni Árnasyni byggingarfræðingi, fylgir umsókninni. Uppdráttur nr. 100 í verki nr. 2015-024, dagsettur 04. 05 2015. Stærð hússins breytist ekki. Framlögð gögn móttekin 5. maí sl. og síðar gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum.
Byggingarleyfi veitt.
Byggingarleyfi veitt.
3.Skúlabraut 14 - Umsókn um bilastæði
1506002
Tekin er til afgreiðslu umsókn Ásmundar Sigurkarlssonar, eiganda Skúlabrautar 14, um að koma fyrir bílastæði á lóð sinni vestan við húsið að Skúlabraut 14.
Umsókninni fylgir yfirlýsing frá eigendum Skúlabrautar 16 um að þeir geri ekki athugasemd við fyrirhugaðar breytingar. Breytingin samþykkt með því skilyrði að gengið verði frá bílastæðinu og aðkomu að húsinu með varanlegu yfirborði.
Framkvæmdaleyfi veitt.
Framkvæmdaleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 15:30.
Byggingarleyfi veitt.