Dagskrá
1.Fjórar gistieiningar til brottflutnings.
1505008
2.Húnabraut 2 - Umsókn um byggingarleyfi
1503004
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Ömmukaffi ehf. kt. 581214-0220. Umsókn um byggingarleyfi til að breyta bílskúr í eldhús og að byggt verði 17,4 m2 óupphitað rými við suðaustur hlið á bílskúr sem afgreiðsla úr eldhúsi. Þak bílskúrs verður hækkað. Aðaluppdráttur gerður af Stefáni Árnasyni, byggingarfræðingi, dags. 30.04.2015. Framlögð gögn móttekin 4. maí sl. gera grein fyrir fyrirhuguðum breytingum. Byggingarleyfi veitt.
Fundi slitið - kl. 15:30.
Byggingarleyfi veitt.