Dagskrá
1.Hlíðarbraut 19 - Umsókn um byggingarleyfi - Breytingar á bílskúr o.fl.
1704014
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Njáli Runólfssyni, kt 280362-7974 og Ingiríði Ástu Þórisdóttur, kt 060369-3649. Umsókn um byggingarleyfi til breyta þaki á bílskúr, framhlið hans, setja hurð úr stofu út á verönd og setja geymsluskúr aftan við bílskúr. Húsið er að Hlíðarbraut 19, fnr. 213-6876. Aðaluppdráttur og burðarvirkisuppdráttur gerður af Guðbjarti Á Ólafssyni byggingartæknifærðingi, fylgir umsókninni dags. 11.04.2017. og 26.05.2017.
Erindið er samþykkt
2.Ámundakinn ehf. - Umsókn um byggingarleyfi
1611001
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Ámundakinn, kt 640204-3540. Umsókn um byggingarleyfi til að reisa þjónustuhús fyrir mjólkurbíla MS að Hnjúkabyggð 34. Meðfylgjandi eru aðaluppdráttur gerður af Magnúsi Ingvarssyni byggingafræðingi dags. 28. júni 2017 en prentað 11. júli 2017. Teikninganr. A100-A104 í verki nr. 773702. Burðarvirkis og lagnauppdráttur gerður af Braga Þór Haraldssyni byggingatæknifræðingi dagsettar 18.07.2017 og 28.07.2017 nr B-100, B-101, B102, B-103 og P-101.
Erindið er samþykkt
3.Neðri-Mýrar - Umsókn um byggingarleyfi, breyting á fjósi og nýtt mjólkurhús
1705019
Tekin til afgreiðslu byggingarleyfisumsókn frá Sindra Páli Bjarnasyni, kt. 310582-3449 og Birnu Ágústsdóttur, kt. 101181-5299. Umsókn um byggingarleyfi til að breyta fjósi og hlöðu að Neðri-Mýrum. Hlöðu verður breytt í fjós með legubásum og núverandi fjós verður fóðursvæði, mjaltaaðstaða, burðar- og sjúkrastíur. Byggt verður nýtt mjólkurhús í krika á milli fjós og hlöðu norðan við fjósið. Þak á hlöðu verður endurnýjað og loftræsimænir settur í þakið. Meðfylgjandi er aðaluppdráttur gerður af Magnúsi Sigsteinssyni, búfræðikandidat, dags. 08.06.2017 og burðarvirkisuppdráttur gerður af Sæmundi Óskarssyni byggingatæknifræðingi, dags. 05.04.2017.
Erindið er samþykkt
Fundi slitið.