06. maí 2022
Fréttir
- Húnavatnshreppur hefur verið úthlutað alls 50.704.000 krónum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða vegna ársins 2022.
- Þau verkefni sem fengu styrk innan Húnavatnshrepps eru eftirfarandi:
- Hvammsfoss, Vatnsdal, kr. 7.704.000-
- Styrkur til að koma fyrir göngustíg, bifreiðastæði og lýsingu á gönguleið og við foss. Styrkurinn veitur með fyrirvara um samþykki landeiganda.
- Vatnsdæla, kr. 12.000.000-
- Styrkur til að halda áfram þeirri uppbyggingu sem hefur verið á sögusviði Vatnsdælu, vegna fjölda ferðamanna sem sækja sögusviðið heim ár hvert. Uppfæra skilti og endurnýja gönguleiðir að áningastöðum.
- Þrístapar, kr. 31.000.000-
- Styrkur til að koma fyrir salerni við Þrístapa.
- Hvammsfoss, Vatnsdal, kr. 7.704.000-