Umhverfisverðlaun eru veitt sem viðurkenning til einstaklinga fyrir fallega og vel hirta garða og fyrir snyrtilegt umhverfi.

 

Á Húnavöku verða veittar eftirfarandi viðurkenningar

  • Viðurkenning í þéttbýli,
  • Viðurkenning í dreifbýli

Umhvefisnefnd Húnabyggðar óskar eftir ábendingum um hverjir eiga að hljóta viðurkenninguna.

Ábeningar sendist á netfangið hunabyggd@hunabyggd.is fyrir 12.júlí n.k.

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?