13. mars 2023
Fréttir
Þrístapar fengu áhugaverða umfjöllun í þýskum miðlum nýlega. Eins og flestir vita hafa staðið þar yfir töluverðar framkvæmdir á síðustu árum og núna í sumar verður svæðið að mestu tilbúið til að taka á móti gestum þar sem þeir geta fengið heildstæða upplifun af sögunni og svæðinu. Fyrir áhugasama má sjá umfjöllunina hér