08. júní 2020
Fréttir
Blönduósbær leitar að sumarstarfmanni í umsjón með leikanámskeiði og flokkstjóra í vinnuskóla í sumar. Æskilegt er að viðkomandi sé 20 ára eða eldri.
Áhugasamir sendi umsókn til blonduos@blonduos.is
Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu Blönduósbæjar