16. maí 2018
Fréttir
Sumargaman verður í sumar og byrjar 11. júní og er til 20. júlí. Börn sem búsett eru á Blönduósi, fædd 2009-2012 geta sótt um. Einnig er opið fyrir börn fædd 2008 í kofabyggingar.
Allar nánari upplýsingar er að finna HÉR.
Skila þarf inn umsóknareyðublaði á Bæjarskrifstofu Blönduósbæjar að Hnjúkabyggð 33 fyrir 7. júní 2018