19. mars 2019
Tilkynningar
- Nýlega fór fram úthlutun styrkja úr Húsfriðunarsjóði fyrir árið 2019.
- Alls var úthlutað styrkjum fyrir 301,5 milljónir króna til 202 verkefna en fjöldi umsókna var 267.
- Heildarúthlutun til verkefna í Húnavatnshreppi var 2.300.000 kr.
- Sem skiptist þannig:
- Undirfellskirkja 400.000 kr.
- Þingeyraklausturskirkja 500.000 kr.
- Skólahúsið Sveinsstöðum 1.400.000 kr.