28. desember 2018
Fréttir
Vakin er athygli á því að nýtt sorphirðu dagatal liggur nú fyrir.
Fyrsta ferð á árinu 2019 verður farin, miðvikudaginn, 2. janúar næstkomandi á svæði 1.
- Svæði 1 er: Langidalur, Svartárdalur, Blöndudalur, fram Svínvetningabraut, Svínadalur.
Önnur ferð á árinu 2019 verður farin, fimmtudaginn, 3. janúar næstkomandi á svæði 2.
- Svæði 2 er: Niður Ásar, Vatnsdalur, Þing.
Hér má sjá sorphirðudagatal 2019