28. mars 2022
Fréttir
- Rúlluplasti verður safnað í Húnavatnshreppi 12. og 13. apríl næstkomandi.
- Bændur sem óska eftir því að nýta sér þessa þjónustu er vinsamlegast beðnir um að skrá sig hjá skrifstofu Húnavatnshrepps á netfangið einar@hunavatnshreppur.is
- Bændur eru beðnir um að hafa plast tilbúið til afhendingar, það verður ekki sótt inn í útihús.