08. júlí 2024
Fréttir
Söfnun á rúlluplasti fór af stað í morgun og verður næstu daga.
Planið sem miðað er við er eftirfarandi:
8. júlí Hólabær, Auðólfsstaðir, Svartárdalur, Blöndudalur, fram Svínvetningabraut og Svínadalur
9. júlí Niður Ásar, Vatnsdalur og Þing
10. júlí Gamli Engihlíðarhreppur
Með fyrirvara um mögulegar seinkanir