Sunnudaginn 20.október n.k. verður farið sláturgerð í Félagsheimilinu á Blönduósi kl. 13 - 16 þar sem allir eru velkomnir að taka þátt.
Hér er hægt að sjá auglýsingu fyrir viðburðinn.