04. október 2023
Fréttir
Skrifstofa Húnabyggðar er lokuð í dag, miðvikudaginn 4.október vegna skipulagsdags starfsfólks Húnabyggðar.
Vinsamlegast sendið póst á hunabyggd@hunabyggd.is ef erindið þolir ekki bið.
Biðjumst velvirðingar á ónæði sem þetta kann að valda.