19. febrúar 2025
Fréttir
Skrifstofan til heildar sem hefur verið staðsett í Hnjúkabyggð 33 mun standa í flutningum á fimmtudag og föstudag í þessari viku (20. - 21. febrúar 2025).
Áætlun er að skrifstofan muni halda til í Þjónustumiðstöðinni á Ægisbraut 1 þar til nýja stjórnsýsluhúsið verður tilbúið í vor.
Skrifstofan opnar aftur á nýjum stað á mánudaginn 24. febrúar. Opnunartími skrifstofunnar verður óbreyttur og helst í 9 - 15 alla virka daga.