24. nóvember 2023
Fréttir
Katta- og hundaeigendur í Húnabyggð!
Minnum á skráningu hunda og katta hjá sveitarfélaginu.
Í reglugerðum sveitarfélagsins skulu allir heimiliskettir og hundar vera skráðir.
Upplýsingar og reglur má finna inn á heimsíðu sveitarfélagsins
https://www.hunabyggd.is/is/stjornsysla/stjornskipulag/reglur-og-samthykktir
og gjaldskránna ásamt umsóknareyðublöðum má einnig finna á heimasíðunni
https://www.hunabyggd.is/is/stjornsysla/stjornskipulag/gjaldskrar
https://www.hunabyggd.is/is/stjornsysla/stjornskipulag/umsoknir-og-eydublod
Einnig minnum við íbúa á að afskrá þau dýr sem ekki eru lengur á heimilinu eða þau flutt í burtu.