22. febrúar 2018
Fréttir
Á síðasta fundi sínum samþykkti sveitarstjórn Húnavatnshrepps, tillögu þess efnis að auglýst yrði eftir ráðgjafa eða ráðgjafafyrirtæki til að starfa með sveitarfélaginu að framtíðar uppbyggingu á Þrístöpum og gestastofu (Agnesarstofu). Gestastofan (Agnesarstofa) yrði staðsett í nágrenni Þrístapa.