Opinn samráðsfundur vegna gerðar stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Hrútey.

 Fimmtudaginn 7.apríl kl. 17:00-19:00  í  félagsheimilinu á Blönduósi.

 Fundardagskrá:

Kl. 17:00 – 17:30    Kynning á stöðunni

Hvað er stjórnunar- og verndaráætlun?  

Hvar erum við stödd í ferlinu?

Hvernig nýtist stjórnunar- og verndaráætlun fyrir fólkvanginn?

Kl. 17:30 – 18:00    Hópavinna og umræður - viðfangsefni:

  • Hvaða gildi hefur Hrútey fyrir þig?
  • Hvernig vilt þú sjá Hrútey í framtíðinni?
  • Hvað þarf að gera til þess?
  • Hugmyndir að leiðarljósi fyrir stjórnunar- og verndaráætlun.

Kl. 18:00-18:15  Kaffihlé

Kl. 18:15-18:45 Áframhaldandi hópavinna

Kl. 18:45-19:00 Samantekt og fundarslit

 

 

 

 

 

Getum við bætt efni þessarar síðu?