26. september 2021
Fréttir
- Húnavatnshreppur ásamt bændum innan Fjallskiladeildar Grímstungu- og Haukagilsheiða reistu nú í sumar nýjan gangnamannaskála á Grímstunguheiði.
- Gangnamannaskálinn er samsettur úr 10 skálaeiningum með 29 gistiherbergjum, snyrtingum, matsal og eldhúsaðstöðu og er rétt um 500fm að stærð.
- Jafnframt var reist nýtt hesthús sem er um 120 fm að stærð.
- Hér að neðan má sjá myndir af framkvæmdum sem teknar voru af Hjálmari Kárdal, Agli Herbertssyni, Bjarna Kristinssyni ofl.
Myndir segja meira en 1.000 orð: