16. febrúar 2022
Fréttir
- Laugardaginn 19. febrúar næstkomandi verður gengið til sameiningakosninga, vegna sameiningar Húnavatnshrepps og Blönduósbæjar.
- Það er freistandi að einfaldlega sleppa því að kjósa. Engum ber skylda að kjósa. Þetta er þitt mikilvægasta verkfæri til að hafa áhrif á framtíðina. Hvað sem þú kýst gæti haft áhrif á framtíð þína og annarra.
- Kynntu þér efnið á hunvetningur.is. Farðu á vefsíðuna og lestu kynningarefnið, spurningar og svör og annað sem höfðar til þín.
- Lýðræði er ekki sjálfgefið . Það er fallvalt og til að það virki rétt þarf þátttöku sem flestra.
- Mættu á kjörstað og nýttu kosningaréttinn þinn.
Kosningar í Húnavatnshreppi fara fram í Húnavallaskóla, laugardaginn 19. febrúar næstkomandi
Nánari upplýsingar hér um kjörstaði:
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar:
Nánari upplýsingar fyrir kjósendur í einangrun:
Hér má sjá spurningar og svör: